top of page
Kennslubók, Að hugleiða framtíðir

Kennslubók, Að hugleiða framtíðir

$0.00Price

Kennslubókin, Að hugleiða framtíðir, er hönnuð bæði fyrir nemendur og kennara, til að hjálpa yngri kynslóðunum að sjá fyrir og hafa áhrif á framtíðina. Þessi gagnvirka, skemmtilega og grípandi vinnubók mun opna augu þín, fyrir mörgum mögulegum og óvæntum framtíðum. Bókin, skipt í sextán viðráðanlegar æfingar, nokkurskonar leiki. Styður skapandi og gagnrýna hugsun ungs fólks.

 

Bókin, Að hugleiða framtíðir, er fáanleg á netinu til skoðunar og á Amazon til kaupa. Skólar og aðrir hópar geta fengið afslátt ef keypt eru mörg eintök með því að hafa samband við Peter Bishop eða með því að setja skilaboð á vefsíðuna Teach the Future.

 

Þú getur hlaðið niður viðbótarefnum er tengist bókinni (ráðleggingar fyrir leiðbeinendur, spjöld um þróun og strauma) hér að kostnaðarlausu sem samsett zip-skjal eða sem aðskildar skrár.

 

Og vinsamlegast láttu okkur vita hvernig þú notaðar bókin og hvernig tókst til!

 

Kennum hvað framtíðin hefur í för með sér

  • Type

    Book

  • Level

    Secondary

  • Subject

    Foresight

  • Keywords

    breytingarspjöld, Framtíð, framtíðarhjól, framtíðir, ímyndunarleikurinn, kennslubók, óvissa

bottom of page